þjónusta

Framleiðslustjóri Nordicprinting er Pétur R. Pétursson sem starfað hefur við penrtmarkaðinn allt frá 1983. Gæði og þjónusta eru okkar markmið!

Hvað gerum við?

Við erum prentmiðlun, texta- og hönnunarstofa.  Ferlið er einfalt, við finnum bestu leðina sem hentar hverju sinni.  Gerum plan og verðtilboð.  Að því  loknu getum við hannað fyrir þig prentverkið, bókina, bæklinga eða fréttabréf - í raun hvaða prentun sem er.  Gerum föst verðtilboð.  Nordicrpinting starfar einungis með viðurkenndum prentaðilum.  Á framleiðslu tímanum fylgjumst við með að gæði verksins séu rétt og undirbúum afhendingu.  Að lokinni framleiðslu fylgjumst við með að afhending gangi hratt og vel fyrir sig og þú fáir prentverkið þitt á tilsettum tíma.

áralöng reynsla

örugg þjónusta

Prentþjónusta þarf að vera örugg.  Hún byggir að mestu á þekkingu, vandvirkni og reynslu. Við vitum að það sem skiptir máli er að verkið sé unnið vel, hratt og sé á góðu verði og sé afhent á tilsettum tíma. Nordicprinting er í góðu samstarfi við grafíska hönnuði, prentsmiði, prentsmiðjur og flutningsaðila sem tryggja þú fáir þá þjónustu sem um er samið.  Veldu þekkingu og reynslu.

NORDICRPINTING | BOGABRAUT 960 I 262 REYKJANESBÆR I PETUR@NORDICPRINTING.COM